fimmtudagur, febrúar 12, 2004

Jæja, ég var farin að halda að ég væri ekki í lagi... ekki í "bloggheiminum" eins sumir vilja kalla þetta. Þannig að ég gerðist svo gróf að setjast við tölvuna og byrja á þessu rugli, sem virðist vera óstöðvandi því alltaf langar mann að gera meira og meira. Úr því mér tókst að finna út úr litunum (já, þetta á að vera svona) þá vill maður prófa að setja inn myndir.. og kommentin geysivinsælu og.... Já, ég hugsa að ég verði að segja upp vinnunni til að hafa tíma til að gera þetta allt saman. Annars er ég hætt núna.........
Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?