miðvikudagur, mars 31, 2004

úfff.... er maður að nenna að skrifa eitthvað! Fór á söngkeppni á Hvammstanga um helgina og skemmti mér konunglega og megi sumar konur sjálfar vera druslur. Mér finnst nú reyndar að það hefði átt að reka helv... beljuna út!!! Á sunnudeginum var farið í bæinn í skírn hjá systurdóttur tengdamóður minnar. Eftir mikið kökuát var kallinum skutlað á æfingu en við mæðgur kíktum í heimsókn til Hörpu, Halla og Halldóru Bjargar. Það var frábært, Halli bauð upp á kjötsúpu og allt hvaðeina. Ég ætla að setja einhverjar myndir inn bráðum en núna er klukkan orðin alltof margt... ég hugsa að ég skríði upp í rúm. Já, á meðan ég man ÉG ER AÐ FARA TIL ÚTLANDA OG HLAKKA GEÐVEIKT MIKIÐ TIL.
Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?