laugardagur, mars 06, 2004

Jæja.. nú þarf maður að halda áfram að prófa eitthvað nýtt við svona heimasíðugerð. Næst á dagskrá hjá mér er að reyna að setja inn mynd hérna þar sem textinn sem ég skrifa birtist... vona bara að myndin komi. Ég var að dunda mér við að skanna inn gamlar myndir í dag og fann þessa - það er óhætt að segja að við séum algjör krútt :)


Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?