föstudagur, maí 06, 2005

Nú er Gunnhildur systir loksins komin með heimasíðu... til hamingju með það!! Í dag var frídagur, þvílíkur lúxus - mætti vera meira af þessu. Ætti að setja fram tillögu á Alþingi að hafa alltaf einn frídag í viku aðra hvora viku allt árið.... ekki bara núna! Jæja, ég ætla að reyna að vera skynsöm núna og fara að sofa... áður en klukkan verður alltof margt.

**kveðja**
Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?