þriðjudagur, júní 07, 2005

hæ hæ.. setti inn nýjar myndir í albúmið frá Hressó. Jón og hljómsveitin hans var að spila þar á föstudaginn síðasta. Það gekk mjög vel og var bara ferlega skemmtilegt. Mjög sérstakt andrúmsloft þar sem fólk var bara að drekka og djamma - ekkert að koma sérstaklega til að hlusta á þau spila. Þetta virtist nú samt falla ágætlega í kramið. Ég setti lykilorð á albúmið þar sem sumar myndirnar eru ekkert sérstaklega glæsilegar.. þið verðið bara að giska á lykilorðið... það er reyndar nafnið á eldra barni okkar Jóns :) Njótið vel...
Comments:
Hreinasta snilld þessar myndir :)
 
miklir snillingar þarna á ferð
 
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
 
Hvernig í Andskotanum geriði þessa fallegu svipi ? ? ? ?
 
og af hverju í andskotanum er þetta kommentakerfi svona asnalegt? ? ? ?
 
málið er að slaka á öllum andlitsvöðvum og "purra" og svo er líka hægt að hrista hausinn í leiðinni...
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?